Ertu að leita að rétta CRM kerfinu?

Við bjóðum uppá CRM fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

amoCRM var hannað til að halda utanum sölutækifæri, fundi og söluteymið. Sem stjórnandi villtu hafa góða yfirsýn hvað söluteymið þitt er að gera, vinnslulínuna og tölfræðiupplýsingar hvernig gengur.

Hvernig gerum við þetta

Förum gegnum nokkur einföld skref

1

Sendu okkur fyrirspurn

Þegar þú sendir okkur fyrirspurn verður til nýtt sölutækifæri hjá okkur. Við höfum samband og færum spjaldið eftir vinnslulínunni og höfum þá fullkomna yfirsýn yfir stöðuna. 

2

Prufuaðgang með frían mánuð

Ef fyrirtæki þitt ákveður að taka okkar CRM þá færist spjaldið í WON og höfum þá góða yfirsýn yfir hvað er unnið, tapað og í vinnslu. Þið prófið kerfið frítt í mánuð.

3

Stillum kerfið að ykkar þörfum

Skoðum fyrirtækið og setjum kerfið upp miðað við ykkar þarfir. Notendur stofnaðir, email tengd, samskipta kerfi tengd, form stofnuð og vefsíða tengd. Mjög öflugt spjallmenni sem er stillt eftir þínum þörfum.

4

Kennum hópnum að nota kerfið

Þegar kerfið er rétt uppsett er notendum kennt á kerfið og allir samstilltir. Langtíma samband við viðskiptavini næst, stafræn markaðsetning leikur einn, hámarksnýting á sölutækifærum.

Viðukendur þjónustuaðili á Íslandi

Þú færð 1 auka bónus mánuð frían